Sælir félagar.
Stúdíóljósafundur - næstkomandi miðvikudag 27. mars kl. 19:00 ætlum við að hittast í stúdíóinu okkar að Furuvöllum 13.
Hilmar Friðjónsson leiðir okkur í gegn um ljós og svarar fyrirspurnum.
Fjölmennum - ekki síst þau sem hafa áhuga á skoða hvað hægt er að gera í stúdíóinu okkar, sem allir félagar í klúbbnum geta fengið aðgang að. Sjá nánar á stúdíósíðunni.
Kveðja,
stjórnin.
Engin ummæli enn