Sælir félagar.
Aðalfundur ÁLKA verður haldinn miðvikudaginn 15. janúar 2025 klukkan 19:30 í húsnæði félagsins að Furuvöllum 13.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Dagskrá aðalfundar, skv. lögum klúbbsins:
1. Formaður setur fundinn.
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
3. Skýrsla stjórnar.
4. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar.
5. Lagabreytingar.
6. Ákveðið félagsgjald næsta árs.
7. Kosning stjórnar.
8. Önnur mál.
Kveðja,
stjórnin
Engin ummæli enn