Sigurgeir Haraldsson kynnir Topaz

Sigurgeir Haraldsson kynnir Topaz

Í kvöld sýndi Sigurgeir Haraldsson okkur myndvinnsluhugbúnaðinn Topaz. Kynningin var tekin upp og er hlekkur á upptökuna aðgengilegur félögum í ÁLKA.

Forritin í Topaz vöndlinum eru mjög öflug og það var með hreinum ólíkindum að sjá hvaða galdra var hægt að framkvæma við að eyða suði og lagfæra gamlar og illa farnar myndir, svo eitthvað sé nefnt.

Engin ummæli enn
Leit