Sæl og blessuð öll ÁLKA-ljósmyndasystkin.
Næstkomandi sunnudag 8. september ætlar Þórhallur Jónsson að vera með kynningu á flassnotkun í Lystigarðinum.
Þetta eru góðar kynningar og virkilega gaman að leika sér í haustlitunum með myndavélina og flassið.
Hittumst við kaffihúsið Lyst kl. 10:30.
Kveðja,
stjórnin
Engin ummæli enn