Hittingur í Kjarnaskógi 25. janúar

Hittingur í Kjarnaskógi 25. janúar

Sælir félagar.

Hvernig væri að koma út að leika?

Hittumst næstkomandi laugardag 25. janúar kl. 14 í Kjarnaskógi á bílastæði neðan við blakvöllinn.

Æfum okkur í að taka myndir í snjó, lærum hvert af öðru og höfum gaman af.

Þess skal getið að skíðagöngukeppni verður í gangi - væri ekki gaman að prufa að mynda þann viðburð?

Kveðja,

stjórnin

Engin ummæli enn
Leit