Haustferð í Hrísey

Haustferð í Hrísey

Síðastliðinn laugardag, 7. október, var haustferð ÁLKA farin og að þessu sinni var farið út í Hrísey. 

Ferðin heppnaðist í alla staði vel, hópurinn fékk afbragðs veður og áður en haldið var til ferju að göngu um eyjuna lokinni beið okkar gómsæt fiskisúpa í Verbúð 66.

Margar góðar myndir frá þátttakendum í ferðinni má sjá inni á Facebook-hópi ÁLKA.

Engin ummæli enn
Leit