Félagsfundur miðvikudag 21. febrúar kl. 19 í VMA

Félagsfundur miðvikudag 21. febrúar kl. 19 í VMA

Sælir félagar.

Næstkomandi miðvikudagskvöld ætlar Agnes Heiða Skúladóttir að segja okkur frá sinni nálgun að ljósmyndun.

Agnes hefur getið sér góðs orðs sem ljósmyndari og sótt sér menntun víða um heim.

Fundurinn verður eins og áður sagði næstkomandi miðvikudagskvöld 21. febrúar og hefst hann kl. 19 í Verkmenntaskólanum (gengið inn að vestan, dyrnar hægra megin við stóru dyrnar. Ef er læst má hringja í 866-3383).

Vonumst eftir að sem flestir sjái sér fært að mæta.

Bestu kveðjur,

stjórnin

Engin ummæli enn
Leit