Félagsfundur 21. nóvember - grunnatriðin í ljósmyndun

Félagsfundur 21. nóvember - grunnatriðin í ljósmyndun

Sælir félagar.

Næstkomandi fimmtudag 21. nóvember ætlar Aníta Eldjárn að fara yfir grunnatriðin í ljósmyndun á einfaldan og skemmtilegan hátt. Þessi viðburður er fyrir alla, hvort sem þú ert byrjandi eða vilt rifja upp grunninn.

Farið verður yfir:

Grunnatriðin í ljósmyndatækni:

  • Ljósop
  • Hraði 
  • ISO
  • White Balance
  • Stillingar á myndavélum
  • Grun­neft­irvinnsla í Lig­htroom Classic

Fundurinn verður haldinn í VMA (gengið inn að vestan) og hefst kl. 19 stundvíslega.

Fjölmennum, bæði byrjendur og lengra komnir. Alltaf hægt að skerpa á grunninum.

Þau sem vilja geta haft með myndavélar.

Kveðja,
stjórnin  

Engin ummæli enn
Leit