Félagsfundur 15. maí - tískuljósmyndun

Félagsfundur 15. maí - tískuljósmyndun

Kæru félagar. Félagsfundur í næstu viku!

Miðvikudaginn 15. maí ætlar Aníta að ræða um tískuljósmyndun.

Aníta hefur unnið sem ljósmyndari síðan 2011 og komið víða við.

Efni sem hún mun meðal annars taka fyrir:
     - Grunnur að tískuljósmyndun
     - Undirbúningur fyrir tökur
     - Frequency separation retouching
     - Græjutal

Í Facebook-hópi ÁLKA er búið að smíða viðburð fyrir þennan fund og það væri frábært ef þau sem hafa tök á myndu merkja við mætingu þar.

Fundurinn verður haldinn í VMA (gengið inn að vestan). Mæting kl 19.

Hlökkum til!

Kveðja,
stjórnin

Engin ummæli enn
Leit