Andlitsgreining mannamynda með gervigreind - fyrirlestur 7. maí
Hörður Geirsson fjallar um verkefni við að nafngreina óþekkt fólk á ljósmyndum Önnu Schiöth með aðstoð gervigreindar
Heimsókn á Iðnaðarsafnið 9. apríl
Skoðum safnið undir leiðsögn Harðar Geirssonar og tökum myndir.
Myndataka í lítilli birtu - 11. febrúar
Nú er febrúar að taka völdin og verðum við með tvo viðburði í mánuðinum. Sá fyrri er útifundur þriðjudaginn 11. febrúar en sá seinni verður workshop/fræðsluspjall á netinu, 25. febrúar.
Leit